Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júlí 2019 18:30 Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.
Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04