Hver eina króna kostar Seðlabankann þrjár Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 16:00 Í lok ársins 2018 var útgefið reiðufé Seðlabankans 72,8 milljarðar króna. Þar af voru útgefnir seðlar 68,7 milljarðar og útgefin mynt 4 milljarðar. Fréttablaðið/Anton - Fréttablaðið/Gunnar Það kostar Seðlabankann þrjár krónur að slá hverja eina krónu mynt. Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis. Áður hefur verið greint frá því að ástæðan fyrir dýrum slætti sé verðhækkun á þeim málmum sem notaðir eru en eina krónan er í dag saman sett úr 75% kopar og 25% nikkel. Um er að ræða einu íslensku myntina þar sem kostnaður við myntsláttu er hærri en andvirði hennar. Eftir því sem virði myntar eykst minnkar hlutfall framleiðslukostnaðar af andvirði, eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan.Hyggst ekki hætta útgáfu þrátt fyrir kostnaðTegundEiningaverð100 kr. mynt11 krónur50 kr. mynt10 krónur10 kr. mynt5 krónur5 kr. mynt5 krónur1 kr. mynt3 krónur 10 þús. kr. seðill 21 krónur 5 þús. kr. seðill18 krónur1 þús. kr. seðill9 krónur500 kr. seðill18 krónur Svör Seðlabankans byggja á nýjustu fyrirliggjandi upplýsingum um kostnað hans við myntsláttu og seðlaprentun, umreiknaðan í íslenskar krónur. Íslensk mynt er slegin hjá Royal Mint en seðlar prentaðir hjá fyrirtækinu De La Rue. Bæði fyrirtækin eru staðsett í Bretlandi og hafa séð um myntsláttu og seðlaprentun fyrir íslensk stjórnvöld í fleiri áratugi. Þrátt fyrir mikinn kostnað hefur Seðlabankinn engin áform um að hætta útgáfu einu krónunnar eða gera aðrar breytingar varðandi stærð útgefinnar myntar eða seðla.Önnur ríki hafa hætt útgáfu smámyntar Hár hlutfallslegur kostnaður seðlabanka vegna útgáfu smámyntar er ekki einsdæmi og eru fleiri dæmi um slíkt víða um heim. Til að mynda kostaði það bandarísk yfirvöld eitt og hálft sent að slá hvert eitt sent árið 2016, og kostaði sami myntsláttur 1,6 sent í Kanada árið 2012. Árið 2013 brugðust stjórnvöld í Kanada við þessari stöðu með því að hætta útgáfu eina sentsins og þess í stað námunda öll verð á vörum og þjónustu að næstu fimm sentum þegar borgað er með reiðufé. Breytingin hafði engin áhrif á verð til þeirra sem nota greiðslukort. Talið er að þessi ákvörðun kanadískra yfirvalda hafi sparað ríkinu um milljarð íslenskra króna á hverju ári, sé miðað við gengi dagsins. Einnig hafa ríki á borð við Ástralíu, Holland, Noreg, Finnland og Svíþjóð farið svipaða leið. Fram kom í ritinu Fjármálainnviðir 2018, sem er útgefið af Seðlabankanum, að verulega hafi dregið úr notkun reiðufjár í staðgreiðsluviðskiptum hér á landi síðustu ár. Samkvæmt niðurstöðum Gallup könnunar sem bankinn lét gera á greiðsluhegðun íslenskra heimila í lok síðasta árs, notast Íslendingar við rafrænar greiðslulausnir á borð við greiðslukort í 87% tilvika þegar keypt er vara eða þjónusta. Seðlabankinn Tengdar fréttir Kostar 2,50 að slá eina krónu Það kostar 2,50 krónur að slá eina íslenska krónu samkvæmt upplýsingum frá Ingvari Alfreð Sigfússyni, rekstrarstjóra Seðlabankans. Ástæðan fyrir dýrum slætti er mikil hækkun á málmi á undanförnum misserum. 21. febrúar 2008 14:00 Ekki má búast við neinum straumhvörfum við framkvæmd peningastefnunnar Ásgeir er einn höfunda skýrslu ríkisstjórnarinnar um framtíð íslenskrar peningastefnu sem kom út í fyrra en þar er lögð áhersla á 2,5 prósenta verðbólgumarkmið að undanskildum húsnæðislið. 25. júlí 2019 13:27 Erfiðara að tryggja virkni greiðslukorta hér á landi ef til annars fjármálahruns kemur Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis er það tíundað að meginástæðan fyrir þessu sé breytt fyrirkomulag debetkorta hér á landi. 5. júlí 2019 18:15 Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. 15. júlí 2019 10:39 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Það kostar Seðlabankann þrjár krónur að slá hverja eina krónu mynt. Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis. Áður hefur verið greint frá því að ástæðan fyrir dýrum slætti sé verðhækkun á þeim málmum sem notaðir eru en eina krónan er í dag saman sett úr 75% kopar og 25% nikkel. Um er að ræða einu íslensku myntina þar sem kostnaður við myntsláttu er hærri en andvirði hennar. Eftir því sem virði myntar eykst minnkar hlutfall framleiðslukostnaðar af andvirði, eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan.Hyggst ekki hætta útgáfu þrátt fyrir kostnaðTegundEiningaverð100 kr. mynt11 krónur50 kr. mynt10 krónur10 kr. mynt5 krónur5 kr. mynt5 krónur1 kr. mynt3 krónur 10 þús. kr. seðill 21 krónur 5 þús. kr. seðill18 krónur1 þús. kr. seðill9 krónur500 kr. seðill18 krónur Svör Seðlabankans byggja á nýjustu fyrirliggjandi upplýsingum um kostnað hans við myntsláttu og seðlaprentun, umreiknaðan í íslenskar krónur. Íslensk mynt er slegin hjá Royal Mint en seðlar prentaðir hjá fyrirtækinu De La Rue. Bæði fyrirtækin eru staðsett í Bretlandi og hafa séð um myntsláttu og seðlaprentun fyrir íslensk stjórnvöld í fleiri áratugi. Þrátt fyrir mikinn kostnað hefur Seðlabankinn engin áform um að hætta útgáfu einu krónunnar eða gera aðrar breytingar varðandi stærð útgefinnar myntar eða seðla.Önnur ríki hafa hætt útgáfu smámyntar Hár hlutfallslegur kostnaður seðlabanka vegna útgáfu smámyntar er ekki einsdæmi og eru fleiri dæmi um slíkt víða um heim. Til að mynda kostaði það bandarísk yfirvöld eitt og hálft sent að slá hvert eitt sent árið 2016, og kostaði sami myntsláttur 1,6 sent í Kanada árið 2012. Árið 2013 brugðust stjórnvöld í Kanada við þessari stöðu með því að hætta útgáfu eina sentsins og þess í stað námunda öll verð á vörum og þjónustu að næstu fimm sentum þegar borgað er með reiðufé. Breytingin hafði engin áhrif á verð til þeirra sem nota greiðslukort. Talið er að þessi ákvörðun kanadískra yfirvalda hafi sparað ríkinu um milljarð íslenskra króna á hverju ári, sé miðað við gengi dagsins. Einnig hafa ríki á borð við Ástralíu, Holland, Noreg, Finnland og Svíþjóð farið svipaða leið. Fram kom í ritinu Fjármálainnviðir 2018, sem er útgefið af Seðlabankanum, að verulega hafi dregið úr notkun reiðufjár í staðgreiðsluviðskiptum hér á landi síðustu ár. Samkvæmt niðurstöðum Gallup könnunar sem bankinn lét gera á greiðsluhegðun íslenskra heimila í lok síðasta árs, notast Íslendingar við rafrænar greiðslulausnir á borð við greiðslukort í 87% tilvika þegar keypt er vara eða þjónusta.
Seðlabankinn Tengdar fréttir Kostar 2,50 að slá eina krónu Það kostar 2,50 krónur að slá eina íslenska krónu samkvæmt upplýsingum frá Ingvari Alfreð Sigfússyni, rekstrarstjóra Seðlabankans. Ástæðan fyrir dýrum slætti er mikil hækkun á málmi á undanförnum misserum. 21. febrúar 2008 14:00 Ekki má búast við neinum straumhvörfum við framkvæmd peningastefnunnar Ásgeir er einn höfunda skýrslu ríkisstjórnarinnar um framtíð íslenskrar peningastefnu sem kom út í fyrra en þar er lögð áhersla á 2,5 prósenta verðbólgumarkmið að undanskildum húsnæðislið. 25. júlí 2019 13:27 Erfiðara að tryggja virkni greiðslukorta hér á landi ef til annars fjármálahruns kemur Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis er það tíundað að meginástæðan fyrir þessu sé breytt fyrirkomulag debetkorta hér á landi. 5. júlí 2019 18:15 Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. 15. júlí 2019 10:39 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Kostar 2,50 að slá eina krónu Það kostar 2,50 krónur að slá eina íslenska krónu samkvæmt upplýsingum frá Ingvari Alfreð Sigfússyni, rekstrarstjóra Seðlabankans. Ástæðan fyrir dýrum slætti er mikil hækkun á málmi á undanförnum misserum. 21. febrúar 2008 14:00
Ekki má búast við neinum straumhvörfum við framkvæmd peningastefnunnar Ásgeir er einn höfunda skýrslu ríkisstjórnarinnar um framtíð íslenskrar peningastefnu sem kom út í fyrra en þar er lögð áhersla á 2,5 prósenta verðbólgumarkmið að undanskildum húsnæðislið. 25. júlí 2019 13:27
Erfiðara að tryggja virkni greiðslukorta hér á landi ef til annars fjármálahruns kemur Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis er það tíundað að meginástæðan fyrir þessu sé breytt fyrirkomulag debetkorta hér á landi. 5. júlí 2019 18:15
Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. 15. júlí 2019 10:39