Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júlí 2019 06:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn nýtur vinsælda. Fréttablaðið/Anton Brink Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTR. Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins fjölgaði um 32 þúsund á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Þá hafa 40 þúsund fleiri gestir mætt í sundlaugarnar miðað við í fyrra. Gestafjöldinn í laugarnar er 1.173.000 og í Fjölskyldugarðinn 100.600 fyrstu sex mánuðina. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að í nú í maí var metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn en þá heimsóttu 26 þúsund manns dýrin og leiktækin. Var það töluverð fjölgun gesta miðað við árið áður en maímánuður 2018 var sá versti í sögu garðsins þegar gestir voru einungis 13 þúsund. Í maí 2019 komu 26.000 fleiri gestir í sund en árið 2018 og 14.000 fleiri í júnímánuði 2019 en 2018. Í Fjölskyldugarðinum voru gestir 14.000 fleiri í júnímánuði samanborið við 2018. Ekki eru til gögn yfir fjölda gesta á Ylströndinni í Nauthólsvík en í tilkynningunni kemur fram að aðsókn þar hafi verið gífurlega góð í sumar, bæði hjá þeim sem sækja Ylströndina heim sem og hjá þeim sem stunda sjósund. Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Reykjavík Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTR. Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins fjölgaði um 32 þúsund á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Þá hafa 40 þúsund fleiri gestir mætt í sundlaugarnar miðað við í fyrra. Gestafjöldinn í laugarnar er 1.173.000 og í Fjölskyldugarðinn 100.600 fyrstu sex mánuðina. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að í nú í maí var metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn en þá heimsóttu 26 þúsund manns dýrin og leiktækin. Var það töluverð fjölgun gesta miðað við árið áður en maímánuður 2018 var sá versti í sögu garðsins þegar gestir voru einungis 13 þúsund. Í maí 2019 komu 26.000 fleiri gestir í sund en árið 2018 og 14.000 fleiri í júnímánuði 2019 en 2018. Í Fjölskyldugarðinum voru gestir 14.000 fleiri í júnímánuði samanborið við 2018. Ekki eru til gögn yfir fjölda gesta á Ylströndinni í Nauthólsvík en í tilkynningunni kemur fram að aðsókn þar hafi verið gífurlega góð í sumar, bæði hjá þeim sem sækja Ylströndina heim sem og hjá þeim sem stunda sjósund.
Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Reykjavík Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40