Sextán landgönguliðar handteknir sakaðir um aðild að smygli á fólki Eiður Þór Árnason skrifar 25. júlí 2019 20:41 Við rannsókn á smyglinu komu fram upplýsingar sem bentu til aðildar nokkurra landgönguliða að ólöglegum fíkniefnabrotum. Vísir/AP Sextán bandarískir landgönguliðar voru handteknir í Suður-Kaliforníu í dag, sakaðir um aðild að smyglun á fólki og fíkniefnabrotum. Embættismenn innan bandaríska hersins greindu frá því að þeir hafi verið handteknir í Pendleton herstöðinni í Suður-Kaliforníu og að ásakanirnar séu byggðar á upplýsingum fengnum úr fyrri rannsókn sem skoðaði smygl á fólki. Minnst átta aðrir landgönguliðar eru einnig sagðir hafa verið yfirheyrðir vegna mögulegrar þátttöku sinnar í hinum meintu eiturlyfjabrotum. Þau brot eru ekki sögð tengjast smyglun á fíkniefnum yfir landamærin við Mexíkó. Tveir aðrir landgönguliðar voru settir í gæsluvarðhald þann þriðja júlí síðastliðinn, sakaðir um að hafa hjálpað til við að smygla óskráðum innflytjendum yfir syðri landamæri Bandaríkjanna yfir til San Diego í Kaliforníu. Bandaríkin Tengdar fréttir Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16. mars 2019 12:11 Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. 7. janúar 2019 19:30 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira
Sextán bandarískir landgönguliðar voru handteknir í Suður-Kaliforníu í dag, sakaðir um aðild að smyglun á fólki og fíkniefnabrotum. Embættismenn innan bandaríska hersins greindu frá því að þeir hafi verið handteknir í Pendleton herstöðinni í Suður-Kaliforníu og að ásakanirnar séu byggðar á upplýsingum fengnum úr fyrri rannsókn sem skoðaði smygl á fólki. Minnst átta aðrir landgönguliðar eru einnig sagðir hafa verið yfirheyrðir vegna mögulegrar þátttöku sinnar í hinum meintu eiturlyfjabrotum. Þau brot eru ekki sögð tengjast smyglun á fíkniefnum yfir landamærin við Mexíkó. Tveir aðrir landgönguliðar voru settir í gæsluvarðhald þann þriðja júlí síðastliðinn, sakaðir um að hafa hjálpað til við að smygla óskráðum innflytjendum yfir syðri landamæri Bandaríkjanna yfir til San Diego í Kaliforníu.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16. mars 2019 12:11 Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. 7. janúar 2019 19:30 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16. mars 2019 12:11
Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. 7. janúar 2019 19:30