Krónan styrkist gagnvart evrunni eftir langt jafnvægistímabil Birgir Olgeirsson skrifar 24. júlí 2019 11:26 Háanna tími í ferðaþjónustunni vegur þungt í gjaldeyrisflæðinu. Vísir/Vilhelm Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið. Íslenska krónan Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið.
Íslenska krónan Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira