Krónan styrkist gagnvart evrunni eftir langt jafnvægistímabil Birgir Olgeirsson skrifar 24. júlí 2019 11:26 Háanna tími í ferðaþjónustunni vegur þungt í gjaldeyrisflæðinu. Vísir/Vilhelm Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið. Íslenska krónan Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið.
Íslenska krónan Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira