Vill fá að setja upp skilti Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2019 06:00 Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður. Fréttablaðið/Vilhelm Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki. Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki.
Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira