Keppendurnir gæddu sér meðal annars á þurrkuðu kjöti og vegan útgáfunni af því, mozzarella osti og súkkulaðibitakökum. Það reyndist erfiðara en að segja það.
kósý. er nýr netmiðill sem kemur til með að framleiða afþreyingarefni fyrir Íslendinga á öllum helstu miðlum landsins. Instagram, Facebook, Twitter og YouTube en hér að neðan má sjá sjöunda myndband þessa spennandi miðils.