Viðar lánaður til Rubin Kazan út tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 11:16 Viðar er búinn að finna sér nýtt lið í Rússlandi. vísir/vilhem Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir Rubin Kazan á láni frá Rostov í Rússlandi. Lánssamningurinn gildir til loka tímabilsins.Видар Кьяртанссон перешёл из «Ростова» в «Рубин» на правах аренды! Добро пожаловать! Подробнееhttps://t.co/tGwvBToFVgpic.twitter.com/x6dgKKkDgN — «Рубин» Казань (@fcrk) July 20, 2019 Félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Í gær birti Rubin Kazan m.a. mynd af Viðari á sinni fyrstu æfingu með liðinu. Viðar yfirgaf Hammarby fyrr í vikunni eftir fimm mánaða lánsdvöl hjá sænska félaginu. Hann skoraði sjö mörk í 15 leikjum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Rubin Kazan er gegn Dinamo Moskvu á morgun. Liðið gerði jafntefli, 1-1, við Lokomotiv Moskvu í 1. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hjá Rubin Kazan mun Viðar leika í treyju númer átta. Hann er annar Íslendingurinn sem leikur með liðinu. Ragnar lék 13 leiki með Rubin Kazan fyrri hluta tímabilsins 2017-18. Hann var þá í láni frá Fulham. Rússneski boltinn Tengdar fréttir Viðar byrjaður að æfa með Rubin Kazan Selfyssingurinn færir sig væntanlega um set í Rússlandi. 19. júlí 2019 19:48 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir Rubin Kazan á láni frá Rostov í Rússlandi. Lánssamningurinn gildir til loka tímabilsins.Видар Кьяртанссон перешёл из «Ростова» в «Рубин» на правах аренды! Добро пожаловать! Подробнееhttps://t.co/tGwvBToFVgpic.twitter.com/x6dgKKkDgN — «Рубин» Казань (@fcrk) July 20, 2019 Félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Í gær birti Rubin Kazan m.a. mynd af Viðari á sinni fyrstu æfingu með liðinu. Viðar yfirgaf Hammarby fyrr í vikunni eftir fimm mánaða lánsdvöl hjá sænska félaginu. Hann skoraði sjö mörk í 15 leikjum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Rubin Kazan er gegn Dinamo Moskvu á morgun. Liðið gerði jafntefli, 1-1, við Lokomotiv Moskvu í 1. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hjá Rubin Kazan mun Viðar leika í treyju númer átta. Hann er annar Íslendingurinn sem leikur með liðinu. Ragnar lék 13 leiki með Rubin Kazan fyrri hluta tímabilsins 2017-18. Hann var þá í láni frá Fulham.
Rússneski boltinn Tengdar fréttir Viðar byrjaður að æfa með Rubin Kazan Selfyssingurinn færir sig væntanlega um set í Rússlandi. 19. júlí 2019 19:48 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Viðar byrjaður að æfa með Rubin Kazan Selfyssingurinn færir sig væntanlega um set í Rússlandi. 19. júlí 2019 19:48