Farbann yfir grunuðum Oxycontin-smyglara framlengt Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 15:50 Farbannið rennur út 26. ágúst næstkomandi. Vísir/Jóik Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að framlengja farbann yfir konu sem var tekin með sjö þúsund Oxycontin-töflur við komuna til landsins í apríl síðastliðnum frá Spáni. Ólafur Helgi Kjartansson staðfestir þetta í samtali við Vísi en farbannið er framlengt um fjórar vikur, eða til 26. ágúst. Konan, sem búsett er utan landsteinanna en á lögheimili hér á landi, kom hingað til lands með flugi frá Alicante á Spáni þann 19. apríl. Talið er að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Götuvirði taflnanna er talið geta numið um 50 milljónum króna. Í úrskurði Landsréttar vegna málsins fyrr í mánuðinum, þar sem konan var úrskurðuð í farbann til 26. júlí, kom fram að rannsókn málsins væri nærri því lokið og málið yrði innan skamms sent til héraðssaksóknara. Ólafur Helgi segist búast við að lögreglunni takist að leysa úr þeim viðfangsefnum sem bíða vegna rannsóknar málsins fljótlega en hann segir mikið annríki hafa verið hjá embættinu undanfarið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira