Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2019 10:00 Ekki ódýr vísir/getty Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Sjá meira
Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Sjá meira