Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 13:12 Ron Burgundy ásamt Jimmy Fallon. Getty/NBC Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira