Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2019 23:06 Ár bráðnunarvatns á vestanverðum Grænlandsjökli 1. ágúst. Vatnið flæðir út í sjó og hækkar yfirborð sjávar. AP/Caspar Haarløv Útlit er fyrir að meira en 300 milljarðar tonna íss bráðni á Grænlandsjökli á þessu ári. Óvenjuleg hlýindi hafa þegar valdið bráðnun á um 250 milljörðum tonna íss þegar meira en mánuður er eftir af bráðnunartímabilinu. Grænland hefur ekki farið varhluta af hitabylgjunni sem gekk yfir vestanverða Evrópu nýlega. Hitinn þar var nálægt frostmarki inn á jöklinum um tíma í síðustu viku. Þegar hlýindin voru í hámarki var hitinn tólf gráðum yfir meðaltali áranna 1981 til 2010. Talið er að þá hafi um 12 til 24 milljarðar tonna af ís bráðnað daglega, um 6-18 milljörðum tonnum meira en að meðaltali þá daga árin 1981 til 2010. Enn eru 35 til 40 dagar eftir af sumarbráðnun. Snjó- og ísgagnamiðstöð Bandaríkjanna áætlar að 90% af yfirborði ísþekjunnar hafi bráðnað á milli 30. júlí og 3. ágúst. Bráðnun í júlí hafi verið langt yfir meðaltali. Jökullinn hafi nú þegar tapað um 250 milljörðum tonna. Washington Post segir það á við 90 milljónir sundlauga í ólympískri stærð af vatni eða vatnsneyslu allra jarðarbúa í fjörutíu ár. Árið 2012 tapaði Grænlandsjökull um 300 milljörðum tonna af yfirboði sínu. Ístapið nú er nánast það sama þrátt fyrir minni bráðnun vegna lítillar snjókomu á jöklinum í vetur. Þann snjó tók snemma upp og hlýindin hafa gengið á eldri snjó og ís á stórum hluta jökulsins. Á sama tíma er útlit fyrir árið í ár verði á meðal þeirra fimm þar sem útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu hefur mælst minnst frá því að gervihnattaathuganir hófust við lok 8. áratugsins. Útbreiðslan í lok júlí var í lægstu lægðum og útlit er fyrir að hún minnki enn í þessum mánuði. Grænland Loftslagsmál Norðurslóðir Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Útlit er fyrir að meira en 300 milljarðar tonna íss bráðni á Grænlandsjökli á þessu ári. Óvenjuleg hlýindi hafa þegar valdið bráðnun á um 250 milljörðum tonna íss þegar meira en mánuður er eftir af bráðnunartímabilinu. Grænland hefur ekki farið varhluta af hitabylgjunni sem gekk yfir vestanverða Evrópu nýlega. Hitinn þar var nálægt frostmarki inn á jöklinum um tíma í síðustu viku. Þegar hlýindin voru í hámarki var hitinn tólf gráðum yfir meðaltali áranna 1981 til 2010. Talið er að þá hafi um 12 til 24 milljarðar tonna af ís bráðnað daglega, um 6-18 milljörðum tonnum meira en að meðaltali þá daga árin 1981 til 2010. Enn eru 35 til 40 dagar eftir af sumarbráðnun. Snjó- og ísgagnamiðstöð Bandaríkjanna áætlar að 90% af yfirborði ísþekjunnar hafi bráðnað á milli 30. júlí og 3. ágúst. Bráðnun í júlí hafi verið langt yfir meðaltali. Jökullinn hafi nú þegar tapað um 250 milljörðum tonna. Washington Post segir það á við 90 milljónir sundlauga í ólympískri stærð af vatni eða vatnsneyslu allra jarðarbúa í fjörutíu ár. Árið 2012 tapaði Grænlandsjökull um 300 milljörðum tonna af yfirboði sínu. Ístapið nú er nánast það sama þrátt fyrir minni bráðnun vegna lítillar snjókomu á jöklinum í vetur. Þann snjó tók snemma upp og hlýindin hafa gengið á eldri snjó og ís á stórum hluta jökulsins. Á sama tíma er útlit fyrir árið í ár verði á meðal þeirra fimm þar sem útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu hefur mælst minnst frá því að gervihnattaathuganir hófust við lok 8. áratugsins. Útbreiðslan í lok júlí var í lægstu lægðum og útlit er fyrir að hún minnki enn í þessum mánuði.
Grænland Loftslagsmál Norðurslóðir Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira