Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2019 09:30 Philippe Coutinho vann Copa America með Brasilíu í sumar. Getty/Chris Brunskill Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira