Sex hræ talin vera enn í fjörunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. ágúst 2019 12:15 Frá aðgerðum á vettvangi. Víkurfréttir Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ. Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ.
Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira