Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára Danskir dagar kynna 14. ágúst 2019 10:00 Íbúafjöldi Stykkishólms margfaldast á Dönskum dögum. Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga. Stykkishólmur Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sjá meira
Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga.
Stykkishólmur Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sjá meira