Heimkaup sektuð um 400 þúsund Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 13:45 Höfuðstöðvar Heimkaupa eru í Smáratorgi. Neytendastofa hefur lagt 400 þúsund króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Wedo ehf., rekstraraðila vefverslunarinnar Heimkaupa, fyrir að birta auglýsingar um „Tax Free“ afslátt án þess að tilgreina prósentuhlutfall afsláttarins. Heimkaup gerðust sek um sambærilegt brot á auglýsingalögum í fyrra. Í ákvörðun stofnunarinnar kemur fram að Heimkaup segi þetta hafa verið mistök. „Fyrirtækið viti fullvel að geta þurfi prósentuhlutfall afsláttar þegar orðið Tax Free sé notað og leggi það mikla áherslu á að gera það í öllu markaðsefni en hér hafi það hreinlega farist fyrir,“ eins og segir í ákvörðunni. Fyrir mistök hafi láðst að setja setja staðlaða setningu, sem notuð væri á öllum Tax Free tilboðsdögum, á hluta af auglýsinga frá Heimkaupum: „Tax Free jafngildir 19% afslætti. Heimkaup.is stendur að sjálfsögðu skil á virðisaukanum“. Í ljósi þess að Heimkaup hafði með þessu brotið gegn fyrri ákvörðunum Neytendastofu taldi stofnunin nauðsynlegt að sekta félagið. „Með vísan til alls framangreinds og að teknu tilliti til umfangs brotsins, fyrri ákvarðana stofnunarinnar og jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur Neytendastofa hæfilegt að leggja á Wedo ehf. stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 400.000.“Ákvörðun Neytendastofu má nálgast í heild sinni hér. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt 400 þúsund króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Wedo ehf., rekstraraðila vefverslunarinnar Heimkaupa, fyrir að birta auglýsingar um „Tax Free“ afslátt án þess að tilgreina prósentuhlutfall afsláttarins. Heimkaup gerðust sek um sambærilegt brot á auglýsingalögum í fyrra. Í ákvörðun stofnunarinnar kemur fram að Heimkaup segi þetta hafa verið mistök. „Fyrirtækið viti fullvel að geta þurfi prósentuhlutfall afsláttar þegar orðið Tax Free sé notað og leggi það mikla áherslu á að gera það í öllu markaðsefni en hér hafi það hreinlega farist fyrir,“ eins og segir í ákvörðunni. Fyrir mistök hafi láðst að setja setja staðlaða setningu, sem notuð væri á öllum Tax Free tilboðsdögum, á hluta af auglýsinga frá Heimkaupum: „Tax Free jafngildir 19% afslætti. Heimkaup.is stendur að sjálfsögðu skil á virðisaukanum“. Í ljósi þess að Heimkaup hafði með þessu brotið gegn fyrri ákvörðunum Neytendastofu taldi stofnunin nauðsynlegt að sekta félagið. „Með vísan til alls framangreinds og að teknu tilliti til umfangs brotsins, fyrri ákvarðana stofnunarinnar og jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur Neytendastofa hæfilegt að leggja á Wedo ehf. stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 400.000.“Ákvörðun Neytendastofu má nálgast í heild sinni hér.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira