Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 11:35 Tristan Thompson. getty/Jason Miller Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé Kardashian og körfuboltamaður, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. Hann skrifaði á Twitter í gær að hann hafi verið einhleypur þegar hann og Kardashian byrjuðu að skjóta saman nefjum. „Neikvæðu ummælin um hana eru óþörf. Hún á þessa neikvæðni ekki skilið fyrir mín mistök.“I have spent the last few months training for my upcoming nba season and making sure that I am in the best shape possible. I have not been on vacations at all this summer and the current rumors spreading are 100% false. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Orðrómur hefur gengið um að hann og barnsmóðir hans, Jordan, séu saman í fríi á Jamaíka með tveggja ára syni þeirra, Prince. „Ég hef varið síðustu mánuðum við að þjálfa fyrir komandi NBA tímabil og að tryggja það að ég sé í eins góðu formi og ég mögulega get.“ Eins og er orðið víðfrægt hélt Tristan fram hjá Khloé rétt áður en hún fæddi dóttur þeirra, True, og svo aftur nú í vor með bestu vinkonu Kylie, systur Khloé. „Bæði Khloé og Jordan hafa verið frábærar mæður barna minna,“ bætti Thompson við í tístunum.Also, when I met Khloe I was SINGLE. The negative comments that are constantly being directed towards her are unnecessary. She does not deserve all this backlash for my wrong doings. Both Khloè and Jordan have been nothing but great mothers to my kids. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé Kardashian og körfuboltamaður, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. Hann skrifaði á Twitter í gær að hann hafi verið einhleypur þegar hann og Kardashian byrjuðu að skjóta saman nefjum. „Neikvæðu ummælin um hana eru óþörf. Hún á þessa neikvæðni ekki skilið fyrir mín mistök.“I have spent the last few months training for my upcoming nba season and making sure that I am in the best shape possible. I have not been on vacations at all this summer and the current rumors spreading are 100% false. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Orðrómur hefur gengið um að hann og barnsmóðir hans, Jordan, séu saman í fríi á Jamaíka með tveggja ára syni þeirra, Prince. „Ég hef varið síðustu mánuðum við að þjálfa fyrir komandi NBA tímabil og að tryggja það að ég sé í eins góðu formi og ég mögulega get.“ Eins og er orðið víðfrægt hélt Tristan fram hjá Khloé rétt áður en hún fæddi dóttur þeirra, True, og svo aftur nú í vor með bestu vinkonu Kylie, systur Khloé. „Bæði Khloé og Jordan hafa verið frábærar mæður barna minna,“ bætti Thompson við í tístunum.Also, when I met Khloe I was SINGLE. The negative comments that are constantly being directed towards her are unnecessary. She does not deserve all this backlash for my wrong doings. Both Khloè and Jordan have been nothing but great mothers to my kids. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15
Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30