Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 15:30 Úr Reynisfjöru í dag. Vísir/Jóhann K. Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Sjá meira
Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Sjá meira