Fer eiginlega aldrei hjá sér Tinni Sveinsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Kolfinna Austfjörð er tónlistarmaður sem tekur þátt í Miss Universe Iceland. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira