Hryðjuverkamenn eiga að vera nafnlausir G. Jökull Gíslason skrifar 13. ágúst 2019 15:57 Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen Skoðun Skoðun Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Skoðun Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Skoðun Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar Skoðun Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun