NBA-stjarna með nýtt geggjað húðflúr af Barack Obama, Martin Luther King og mörgum fleirum á handleggnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 22:30 Lonzo Ball á meðan vinstri höndin var hrein. Getty/ Tim Warner Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT Húðflúr NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT
Húðflúr NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira