Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 12. ágúst 2019 18:30 Albon er á sýnu fyrsta tímibili í Formúlu 1. Góður árangur hans hjá Toro Rosso hefur vakið athygli Red Bull. vísir/getty Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira