Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2019 12:30 vísir/getty Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Alls verða 22 keppni á næsta ári. Þýskaland verður ekki með keppni en á móti koma keppnir í Hollandi og Víetnam. Það bætist því eitt við og aldrei hafa fleiri keppnir farið fram í Formúlunni. Tímabilið byrjar þann 15. mars í Ástralíu en endar þann 29. nóvember í Abú Dabí. Þetta skref sem F1 tekur núna er í takti við áætlanir en framtíðarmúsíkin hljómar upp á 24 keppnir á einu tímabili. Formúla Holland Víetnam Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Alls verða 22 keppni á næsta ári. Þýskaland verður ekki með keppni en á móti koma keppnir í Hollandi og Víetnam. Það bætist því eitt við og aldrei hafa fleiri keppnir farið fram í Formúlunni. Tímabilið byrjar þann 15. mars í Ástralíu en endar þann 29. nóvember í Abú Dabí. Þetta skref sem F1 tekur núna er í takti við áætlanir en framtíðarmúsíkin hljómar upp á 24 keppnir á einu tímabili.
Formúla Holland Víetnam Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira