DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 14:30 DeMarcus Cousins lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð. Getty/Gregory Shamus Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. TMZ sagði frá því í gær að DeMarcus Cousins hafi hótað umræddri Christy West, tekið hans hálstaki og hótað því að setja byssukúlu í „helvítis hausinn“ á henni í rifrildi þeirra.Christy West, according to TMZ, alleges that DeMarcus Cousins said he would put a "bullet in (her) f---ing head," during an argument over allowing their 7-year-old son to attend Cousins' wedding to another woman.https://t.co/IEw4V2SvmD — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2019 Rifrildið snerist um að það hvort sjö ára sonur þeirra mætti koma í brúðkaup DeMarcus Cousins og annarrar konu. NBA-deildin veit af þessu máli og segjast menn þar á bæ ætla að kanna málið betur. Sömu sögu er að segja af Lakers. DeMarcus Cousins gifti sig í Atlanta á laugardaginn var en sonur hans var ekki í brúðkaupinu. TMZ birti rifildi þeirra DeMarcus Cousins og Christy West og þar má heyra hótanir Cousins og þegar West neitar beiðni hans.DeMarcus Cousins Audio Allegedly Threatening to Shoot Baby Mama Before Wedding pic.twitter.com/4lmucjO0lW — TMZ Sports (@TMZ_Sports) August 27, 2019 DeMarcus Cousins er 29 ára gamall og hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár. Hann lék lítinn hluta af síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin í leik með New Oerleans Pelicans tímabilið á undan. Cousins samdi síðan við Lakers fyrir lítinn pening í sumar en sleit krossband áður en hann náði að mæta á fyrstu æfingu með liðinu. Áður en DeMarcus Cousins sleit hásin var hann talinn einn allra besti miðherji NBA-deildarinnar enda með 25,2 stig, 12,9 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,6 varið skot að meðaltali á síðasta tímabili sínu með New Orleans Pelicans.DeMarcus Cousins' ex-girlfriend, Christy West, alleged that the Los Angeles Lakers center threatened to kill her when she refused to let their seven-year-old son attend his wedding to Morgan Lang last week. Is she wrong for that??? #mymixtapeznewspic.twitter.com/X29qFu95ac — My Mixtapez (@mymixtapez) August 27, 2019 Bandaríkin NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. TMZ sagði frá því í gær að DeMarcus Cousins hafi hótað umræddri Christy West, tekið hans hálstaki og hótað því að setja byssukúlu í „helvítis hausinn“ á henni í rifrildi þeirra.Christy West, according to TMZ, alleges that DeMarcus Cousins said he would put a "bullet in (her) f---ing head," during an argument over allowing their 7-year-old son to attend Cousins' wedding to another woman.https://t.co/IEw4V2SvmD — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2019 Rifrildið snerist um að það hvort sjö ára sonur þeirra mætti koma í brúðkaup DeMarcus Cousins og annarrar konu. NBA-deildin veit af þessu máli og segjast menn þar á bæ ætla að kanna málið betur. Sömu sögu er að segja af Lakers. DeMarcus Cousins gifti sig í Atlanta á laugardaginn var en sonur hans var ekki í brúðkaupinu. TMZ birti rifildi þeirra DeMarcus Cousins og Christy West og þar má heyra hótanir Cousins og þegar West neitar beiðni hans.DeMarcus Cousins Audio Allegedly Threatening to Shoot Baby Mama Before Wedding pic.twitter.com/4lmucjO0lW — TMZ Sports (@TMZ_Sports) August 27, 2019 DeMarcus Cousins er 29 ára gamall og hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár. Hann lék lítinn hluta af síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin í leik með New Oerleans Pelicans tímabilið á undan. Cousins samdi síðan við Lakers fyrir lítinn pening í sumar en sleit krossband áður en hann náði að mæta á fyrstu æfingu með liðinu. Áður en DeMarcus Cousins sleit hásin var hann talinn einn allra besti miðherji NBA-deildarinnar enda með 25,2 stig, 12,9 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,6 varið skot að meðaltali á síðasta tímabili sínu með New Orleans Pelicans.DeMarcus Cousins' ex-girlfriend, Christy West, alleged that the Los Angeles Lakers center threatened to kill her when she refused to let their seven-year-old son attend his wedding to Morgan Lang last week. Is she wrong for that??? #mymixtapeznewspic.twitter.com/X29qFu95ac — My Mixtapez (@mymixtapez) August 27, 2019
Bandaríkin NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira