Topp tíu framúrskarandi ungir Íslendingar 2019 Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 11:00 Tíu einstaklingar eru tilnefndir. Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. Þetta árið bárust hátt í tvö hundruð tilnefningar frá almenningi í gegnum herferð sem sett var í gang á samfélagsmiðlum ásamt því að nokkrir fjölmiðlar greindu frá því að JCI væri að leita af tilnefningum. Dómnefnd skipaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona, Rakel Garðarsdóttir hjá Vakandi, Fanney Þórisdóttir landsforseti JCI, Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Eyþór K. Einarsson umdæmisstjóri hjá Kiwanis. Saman fengu þau þá miklu áskorun að fara í gegnum tilnefningarnar og velja úr þeim tíu framúrskarandi unga einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár.Alda Karen Hjaltalín Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.Anna Sigríður Islind Störf á sviði tækni og vísinda.Einar Stefánsson Störf /afrek á sviði menningar.Erna Kristín Stefánsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Pétur Halldórsson Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Ragnheiður Þorgrímsdóttir Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála.Róbert Ísak Jónsson Einstaklingssigrar og/eða afrek.Sigurður Loftur Thorlacius Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Sólborg Guðbrandsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Sturlaugur Haraldsson Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. Af þessum hópi verður einn einstaklingur valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2019. Athöfnin til að veita viðurkenningu verður haldin í Iðnó við Tjörnina þann 4. september næstkomandi. Húsið opnar kl 17:00 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:30. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. Þetta árið bárust hátt í tvö hundruð tilnefningar frá almenningi í gegnum herferð sem sett var í gang á samfélagsmiðlum ásamt því að nokkrir fjölmiðlar greindu frá því að JCI væri að leita af tilnefningum. Dómnefnd skipaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona, Rakel Garðarsdóttir hjá Vakandi, Fanney Þórisdóttir landsforseti JCI, Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Eyþór K. Einarsson umdæmisstjóri hjá Kiwanis. Saman fengu þau þá miklu áskorun að fara í gegnum tilnefningarnar og velja úr þeim tíu framúrskarandi unga einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár.Alda Karen Hjaltalín Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.Anna Sigríður Islind Störf á sviði tækni og vísinda.Einar Stefánsson Störf /afrek á sviði menningar.Erna Kristín Stefánsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Pétur Halldórsson Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Ragnheiður Þorgrímsdóttir Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála.Róbert Ísak Jónsson Einstaklingssigrar og/eða afrek.Sigurður Loftur Thorlacius Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála.Sólborg Guðbrandsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.Sturlaugur Haraldsson Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. Af þessum hópi verður einn einstaklingur valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2019. Athöfnin til að veita viðurkenningu verður haldin í Iðnó við Tjörnina þann 4. september næstkomandi. Húsið opnar kl 17:00 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:30.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira