Hann var í beinni útsendingu að flytja fréttir af leikmannamálum félagsins er úðarakerfi vallarins fór í gang. Þar af fór einn úðarinn beint í andlitið á honum.
Í stað þess að forða sér af „átakasvæðinu“ þá stóð Evnevich fast í fæturnar og kláraði sínar fréttir á meðan úðarinn lamdi andlit hans. Þvílík fagmennska.
– Кристиан Бистрович. Я сейчас прямо стану мокрым
Он становился все мокрее и мокрее. Но все равно продолжал говорить...https://t.co/kBQcQLrf6W@eugen_evnevichpic.twitter.com/HzQY4VkDKk
— Матч ТВ (@MatchTV) August 25, 2019