Ást og friður ef fólk sækir bílana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:55 Eigendur þessara bíla hafa frest til mánudagsins til að fjarlægja bílana Mynd/Flensborg Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús. Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús.
Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira