Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 12:00 Auðvitað eru Íslandstengingar í nýja félagið hans Jim Ratcliffe. Getty/Matthew Lloyd Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Jim Ratcliffe keypti franska 1. deildarliðið Nice fyrr á þessu ári og nú hefur franska samkeppniseftirlitið gefið grænt ljós á kaupin. Ratcliffe borgaði 100 milljónir evra fyrir Nice eða meira en 13,8 milljarða íslenskra króna.British billionaire Jim Ratcliffe's takeover of French Ligue 1 side Nice has been given the all clear by the country's competition authority. Full story: https://t.co/SbjpVVY6kNpic.twitter.com/gqdeZAD9hv — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Jim Ratcliffe er stóreignamaður á Íslandi en hann hefur á síðustu árum eignast fjölda jarða og lóða á Norðausturlandi. Einn Íslendingur hefur spilað með Nice en það gerði Albert Guðmundsson snemma á sjötta áratugnum. Albert spilaði með Nice tímabilið 1952-53 en snéri svo heim til Íslands í framhaldinu þar sem hann endaði ferilinn. Íslendingar eiga líka mjög góðar minningar frá Nice og þá sérstaklega frá heimavelli félagsins, Allianz Riviera. Það var einmitt á þessum velli sem íslenska landsliðið sló það enska út úr sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 27. júní 2016. Þetta er ekki fyrsta fótboltafélagið í eigu Ratcliffe því þessi 66 ára Breti á einnig svissneska 2. deildarliðið Lausanne sem hann eignaðist árið 2017. Knattspyrnustjóri Jim Ratcliffe hjá Nice er Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins. Nice hefur byrjað tímabilið vel og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Jim Ratcliffe stofnaði efnavinnslufyrirtækið Ineos og er metinn á 18,15 milljarða punda eða 2755 milljarða íslenskra króna. Hann er mikill íþróttáhugamaður því hann tók yfir hjólreiðaliðið Team Sky í maí og hefur einnig sett 110 milljónir punda í breska siglingaliðið í Ameríkubikarnum. Jim Ratcliffe segist vera mikill stuðningsmaður Manchester United en hann hefur einnig sýnt því áhuga að kaupa Chelsea af Roman Abramovich. Ekkert hefur þó orðið að því ennþá að hann eignist knattspyrnufélag í sínu eigin landi. Bretland Frakkland Franski boltinn Íslandsvinir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Jim Ratcliffe keypti franska 1. deildarliðið Nice fyrr á þessu ári og nú hefur franska samkeppniseftirlitið gefið grænt ljós á kaupin. Ratcliffe borgaði 100 milljónir evra fyrir Nice eða meira en 13,8 milljarða íslenskra króna.British billionaire Jim Ratcliffe's takeover of French Ligue 1 side Nice has been given the all clear by the country's competition authority. Full story: https://t.co/SbjpVVY6kNpic.twitter.com/gqdeZAD9hv — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Jim Ratcliffe er stóreignamaður á Íslandi en hann hefur á síðustu árum eignast fjölda jarða og lóða á Norðausturlandi. Einn Íslendingur hefur spilað með Nice en það gerði Albert Guðmundsson snemma á sjötta áratugnum. Albert spilaði með Nice tímabilið 1952-53 en snéri svo heim til Íslands í framhaldinu þar sem hann endaði ferilinn. Íslendingar eiga líka mjög góðar minningar frá Nice og þá sérstaklega frá heimavelli félagsins, Allianz Riviera. Það var einmitt á þessum velli sem íslenska landsliðið sló það enska út úr sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 27. júní 2016. Þetta er ekki fyrsta fótboltafélagið í eigu Ratcliffe því þessi 66 ára Breti á einnig svissneska 2. deildarliðið Lausanne sem hann eignaðist árið 2017. Knattspyrnustjóri Jim Ratcliffe hjá Nice er Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins. Nice hefur byrjað tímabilið vel og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Jim Ratcliffe stofnaði efnavinnslufyrirtækið Ineos og er metinn á 18,15 milljarða punda eða 2755 milljarða íslenskra króna. Hann er mikill íþróttáhugamaður því hann tók yfir hjólreiðaliðið Team Sky í maí og hefur einnig sett 110 milljónir punda í breska siglingaliðið í Ameríkubikarnum. Jim Ratcliffe segist vera mikill stuðningsmaður Manchester United en hann hefur einnig sýnt því áhuga að kaupa Chelsea af Roman Abramovich. Ekkert hefur þó orðið að því ennþá að hann eignist knattspyrnufélag í sínu eigin landi.
Bretland Frakkland Franski boltinn Íslandsvinir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira