Lögreglan prófar myndavélabúnað í bílana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 11:05 Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur, segir Jónas Ingi hjá ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. Búnaðurinn er vel þekktur í nágrannalöndum okkar og hefur lengi verið notaður í Bretlandi og Bandaríkjunum. Með honum á að vera hægt að komast að því skjótt hvort viðkomandi bíll sé eftirlýstur, ótryggður, óskoðaður og þar fram eftir götunum.Morgunblaðið greindi frá tilraunaverkefni lögreglunnar í morgun. Jónas Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá ríkislögreglustjóra, minnir á að engin ákvörðun hafi verið tekin um notkun. Nú sé búnaðurinn í bílum án tölvubúnaðarins en verið sé að máta búnaðinn við íslensk skilyrði. Búnaðurinn tekur myndir af númeraplötum og umbreytir svo upplýsingunum yfir í texta. Koma þarf í ljós hversu vel það gangi. Númeraplötur á Íslandi séu tvenns konar. Bæði þær kassalaga aftan á jeppum og svo þær ílöngu. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um að taka búnaðinn í notkun,“ segir Jónas. Búnaðurinn verði prófaður við ólík skilyrði og skoðað hvað máli skipti. Rökkur, rigning, ofbirta og þess háttar. Varðandi persónuverndarhliðina segir Jónas að ef ákvörðun um að innleiða búnaðinn verði niðurstaðan þá verði allt að sjálfsögðu í samræmi við lög og reglur. „Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur.“ Lögreglan Persónuvernd Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. Búnaðurinn er vel þekktur í nágrannalöndum okkar og hefur lengi verið notaður í Bretlandi og Bandaríkjunum. Með honum á að vera hægt að komast að því skjótt hvort viðkomandi bíll sé eftirlýstur, ótryggður, óskoðaður og þar fram eftir götunum.Morgunblaðið greindi frá tilraunaverkefni lögreglunnar í morgun. Jónas Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá ríkislögreglustjóra, minnir á að engin ákvörðun hafi verið tekin um notkun. Nú sé búnaðurinn í bílum án tölvubúnaðarins en verið sé að máta búnaðinn við íslensk skilyrði. Búnaðurinn tekur myndir af númeraplötum og umbreytir svo upplýsingunum yfir í texta. Koma þarf í ljós hversu vel það gangi. Númeraplötur á Íslandi séu tvenns konar. Bæði þær kassalaga aftan á jeppum og svo þær ílöngu. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um að taka búnaðinn í notkun,“ segir Jónas. Búnaðurinn verði prófaður við ólík skilyrði og skoðað hvað máli skipti. Rökkur, rigning, ofbirta og þess háttar. Varðandi persónuverndarhliðina segir Jónas að ef ákvörðun um að innleiða búnaðinn verði niðurstaðan þá verði allt að sjálfsögðu í samræmi við lög og reglur. „Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur.“
Lögreglan Persónuvernd Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira