Frelsishetjan sem varð kúgari Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. september 2019 19:00 Arfleifð Mugabes er flókin. AP/Ben Curtis Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe. Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe.
Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15