Johnson vill ekki boða til kosninga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 19:00 Boris Johnson hélt ávarp eftir ríkisstjórnarfund. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25