Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 1. september 2019 21:00 Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu í kvöld. Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega en það verði bara á minni stöðum. Hann segir að leyndarmálið á bak við að halda söngröddinni í 70 ár sé að hafa engar áhyggjur. Stórsöngvarinn Raggi Bjarna byrjaði söngferil sinn fyrir sjötíu árum þegar hann var fimmtán ára gamall og hefur síðan þá átt hverja dægurlagaperluna á fætur annarri. Hann hefur nokkrum sinnum haldið kveðjutónleika og í kvöld verða tónleikar í Eldborg í Hörpu sem sagðir eru síðustu stórtónleikar listamannsins. „Ég er með umboðsmann sem heitir Einar Spade, og einn annan. Þeir eru óútreiknanlegir, ég gæti verið farinn að spila út í Grímsey eftir viku þess vegna. Svoleiðis að það þarf að spyrja hann um það hvað hann gerir,“ sagði Raggi í samtali við fréttastofu. Raggi var á æfingu í dag ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni sem hefur spilað og sungið með honum um margra ára skeið. Þeir félagar eru búnir að fylla Eldborg. Raggi segir nauðsynlegt að vera með sviðsskrekk. „Það er alltaf sko. Ef hann væri ekki þá væri eitthvað að.“ Raggi sem er áttatíu og fimm ára segir að leyndardómurinn að því að geta sungið svo lengi sé einfaldur. „Það er það merkilega við þetta að ég hef aldrei spekúlerað í röddinni öðruvísi en að nota hana til þess að syngja með. Hún klikkar bara þegar hún ætlar að klikka og þá er það bara búið,“ sagði Raggi léttur í bragði. Eitt af uppáhaldslögum Ragga er My way eftir Frank Sinatra. Hann segir textann eiga afar vel við kvöldið og tók lagastúf fyrir fréttastofu. Menning Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó í Carpool Karaoke Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó brugðu sér á rúntinn af tilefni af útkomu lagsins Call Me sem þeir voru að senda frá sér. 8. september 2017 15:15 Raggi Bjarna mælti sér mót við Elly í síðasta sinn Lokasýning á hinum vinsæla söngleik Elly í Borgarleikhúsinnu var sýnd í gærkvöldi en sýningin sló áhorfendamet hér á landi. 16. júní 2019 20:54 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu í kvöld. Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega en það verði bara á minni stöðum. Hann segir að leyndarmálið á bak við að halda söngröddinni í 70 ár sé að hafa engar áhyggjur. Stórsöngvarinn Raggi Bjarna byrjaði söngferil sinn fyrir sjötíu árum þegar hann var fimmtán ára gamall og hefur síðan þá átt hverja dægurlagaperluna á fætur annarri. Hann hefur nokkrum sinnum haldið kveðjutónleika og í kvöld verða tónleikar í Eldborg í Hörpu sem sagðir eru síðustu stórtónleikar listamannsins. „Ég er með umboðsmann sem heitir Einar Spade, og einn annan. Þeir eru óútreiknanlegir, ég gæti verið farinn að spila út í Grímsey eftir viku þess vegna. Svoleiðis að það þarf að spyrja hann um það hvað hann gerir,“ sagði Raggi í samtali við fréttastofu. Raggi var á æfingu í dag ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni sem hefur spilað og sungið með honum um margra ára skeið. Þeir félagar eru búnir að fylla Eldborg. Raggi segir nauðsynlegt að vera með sviðsskrekk. „Það er alltaf sko. Ef hann væri ekki þá væri eitthvað að.“ Raggi sem er áttatíu og fimm ára segir að leyndardómurinn að því að geta sungið svo lengi sé einfaldur. „Það er það merkilega við þetta að ég hef aldrei spekúlerað í röddinni öðruvísi en að nota hana til þess að syngja með. Hún klikkar bara þegar hún ætlar að klikka og þá er það bara búið,“ sagði Raggi léttur í bragði. Eitt af uppáhaldslögum Ragga er My way eftir Frank Sinatra. Hann segir textann eiga afar vel við kvöldið og tók lagastúf fyrir fréttastofu.
Menning Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó í Carpool Karaoke Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó brugðu sér á rúntinn af tilefni af útkomu lagsins Call Me sem þeir voru að senda frá sér. 8. september 2017 15:15 Raggi Bjarna mælti sér mót við Elly í síðasta sinn Lokasýning á hinum vinsæla söngleik Elly í Borgarleikhúsinnu var sýnd í gærkvöldi en sýningin sló áhorfendamet hér á landi. 16. júní 2019 20:54 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó í Carpool Karaoke Raggi Bjarna og Karl Orgeltríó brugðu sér á rúntinn af tilefni af útkomu lagsins Call Me sem þeir voru að senda frá sér. 8. september 2017 15:15
Raggi Bjarna mælti sér mót við Elly í síðasta sinn Lokasýning á hinum vinsæla söngleik Elly í Borgarleikhúsinnu var sýnd í gærkvöldi en sýningin sló áhorfendamet hér á landi. 16. júní 2019 20:54