Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 12:45 Hanna Sigga og Ólafur Finnur, eigendur nýju verslunarinnar. Elsta dóttir þeirra, Hafdís Alda hefur aðstoðað þau við að koma versluninni upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“. Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“.
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira