Íslendingarnir þrír sem leika með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta komu allir við sögu þegar liðið heimsótti Frederica í dag.
Rúnar Kárason skoraði tvö mörk en þeir Gunnar Steinn Jónsson og Daníel Þór Ingason gerðu sitt markið hvor þegar Ribe-Esbjerg gerði jafntefli. Rúnar var einnig stoðsendingahæstur Esbjerg manna með þrjár stoðsendingar.
Lokatölur 29-29 eftir að staðan í leikhléi var einnig jöfn, 14-14.
Íslendingarnir skiluðu fjórum mörkum í jafntefli
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn






Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn