Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 15:15 Jón Atli Benediktsson rektor ásamt þeim Kovind og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, í Háskólanum. Vísir/Vilhelm Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita Kovind forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn á Íslandi. Þau sóttu íslensku forsetahjónin heim í morgun og hittu þar einnig ríkisstjórn Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu fyrir Íslands hönd samkomulag um undanþágu diplómata frá vegabréfsáritunum, samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingu um menningarsamstarf á milli ríkjanna. Að því loknu héldu þeir Guðni og Kovind ræður þar sem þeir fóru yfir víðan völl. Ræddu þeir um möguleika á auknu samstarfi ríkjanna og um umhverfismál.Indversku forsetahjónin og þau íslensku á Bessastöðum.Vísir/ÞórgnýrKovind var hins vegar hvergi nærri hættur að ræða um umhverfismálin heldur hélt hann næst í Háskóla Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur um málaflokkinn. Í kvöld munu indversku forsetahjónin fara aftur á Bessastaði til þess að snæða kvöldverð. Morgundagurinn er svo síðasti dagur heimsóknarinnar. Þá sækir forsetinn málþing um viðskipti á milli ríkjanna og forsetahjónin munu skoða sig um á Þingvöllum. Forseti Íslands Indland Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita Kovind forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn á Íslandi. Þau sóttu íslensku forsetahjónin heim í morgun og hittu þar einnig ríkisstjórn Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu fyrir Íslands hönd samkomulag um undanþágu diplómata frá vegabréfsáritunum, samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingu um menningarsamstarf á milli ríkjanna. Að því loknu héldu þeir Guðni og Kovind ræður þar sem þeir fóru yfir víðan völl. Ræddu þeir um möguleika á auknu samstarfi ríkjanna og um umhverfismál.Indversku forsetahjónin og þau íslensku á Bessastöðum.Vísir/ÞórgnýrKovind var hins vegar hvergi nærri hættur að ræða um umhverfismálin heldur hélt hann næst í Háskóla Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur um málaflokkinn. Í kvöld munu indversku forsetahjónin fara aftur á Bessastaði til þess að snæða kvöldverð. Morgundagurinn er svo síðasti dagur heimsóknarinnar. Þá sækir forsetinn málþing um viðskipti á milli ríkjanna og forsetahjónin munu skoða sig um á Þingvöllum.
Forseti Íslands Indland Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30