Hvað hefði gerst ef enginn hafði hlustað? Værum við dauð? Anna Claessen skrifar 29. september 2019 18:14 „Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Loftslagsmál Mest lesið Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Skoðun Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Sjá meira
„Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu!
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun