Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 12:30 Áslaug Arna varð á dögunum næstyngsti ráðherra sögunnar. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur Brennslan Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur
Brennslan Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira