Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. september 2019 19:00 Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni. Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Sjá meira
Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Sjá meira
Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17