UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2019 12:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. vísir/getty UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Evrópukeppnin hefur fengið nafnið Europa Conference League en lengi vel hafði UEFA keppni fyrir sigurvegara í bikarkeppnum. Þeirri keppni var hætt árið 2001. Aleksander Ceferin, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi UEFA í Slóveníu í gær þar sem tilkynnt var um hinar ýmsu breytingar í knattspyrnuheiminum. Þeir sem fá þátttökurétt í keppninni eru meðal annars sigurvegarar Carabao-bikarsins á Englandi, eða liðin í 6. og 7. sæti ensku deildarinnar, endi sigurvegari Carabao keppninnar í efstu fimm sætunum.Confirmed: The name of the third UEFA club competition will be UEFA Europa Conference League. The new competition will start in 2021 and is aimed at giving more clubs in more countries a chance to participate in European football. #UEFAExCo — UEFA (@UEFA) September 24, 2019 Einungis fimm lið frá stóru deildunum; Englandi, Spáni, Þýskalandi, Ítalíu og Frakklandi munu fá þátttökurétt en leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. UEFA staðfesti einnig á umræddum fundi að VAR verði notað í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og að úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni 2023 fari fram á Wembley. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Evrópukeppnin hefur fengið nafnið Europa Conference League en lengi vel hafði UEFA keppni fyrir sigurvegara í bikarkeppnum. Þeirri keppni var hætt árið 2001. Aleksander Ceferin, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi UEFA í Slóveníu í gær þar sem tilkynnt var um hinar ýmsu breytingar í knattspyrnuheiminum. Þeir sem fá þátttökurétt í keppninni eru meðal annars sigurvegarar Carabao-bikarsins á Englandi, eða liðin í 6. og 7. sæti ensku deildarinnar, endi sigurvegari Carabao keppninnar í efstu fimm sætunum.Confirmed: The name of the third UEFA club competition will be UEFA Europa Conference League. The new competition will start in 2021 and is aimed at giving more clubs in more countries a chance to participate in European football. #UEFAExCo — UEFA (@UEFA) September 24, 2019 Einungis fimm lið frá stóru deildunum; Englandi, Spáni, Þýskalandi, Ítalíu og Frakklandi munu fá þátttökurétt en leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. UEFA staðfesti einnig á umræddum fundi að VAR verði notað í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og að úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni 2023 fari fram á Wembley.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira