UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2019 12:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. vísir/getty UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Evrópukeppnin hefur fengið nafnið Europa Conference League en lengi vel hafði UEFA keppni fyrir sigurvegara í bikarkeppnum. Þeirri keppni var hætt árið 2001. Aleksander Ceferin, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi UEFA í Slóveníu í gær þar sem tilkynnt var um hinar ýmsu breytingar í knattspyrnuheiminum. Þeir sem fá þátttökurétt í keppninni eru meðal annars sigurvegarar Carabao-bikarsins á Englandi, eða liðin í 6. og 7. sæti ensku deildarinnar, endi sigurvegari Carabao keppninnar í efstu fimm sætunum.Confirmed: The name of the third UEFA club competition will be UEFA Europa Conference League. The new competition will start in 2021 and is aimed at giving more clubs in more countries a chance to participate in European football. #UEFAExCo — UEFA (@UEFA) September 24, 2019 Einungis fimm lið frá stóru deildunum; Englandi, Spáni, Þýskalandi, Ítalíu og Frakklandi munu fá þátttökurétt en leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. UEFA staðfesti einnig á umræddum fundi að VAR verði notað í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og að úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni 2023 fari fram á Wembley. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Sjá meira
UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Evrópukeppnin hefur fengið nafnið Europa Conference League en lengi vel hafði UEFA keppni fyrir sigurvegara í bikarkeppnum. Þeirri keppni var hætt árið 2001. Aleksander Ceferin, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi UEFA í Slóveníu í gær þar sem tilkynnt var um hinar ýmsu breytingar í knattspyrnuheiminum. Þeir sem fá þátttökurétt í keppninni eru meðal annars sigurvegarar Carabao-bikarsins á Englandi, eða liðin í 6. og 7. sæti ensku deildarinnar, endi sigurvegari Carabao keppninnar í efstu fimm sætunum.Confirmed: The name of the third UEFA club competition will be UEFA Europa Conference League. The new competition will start in 2021 and is aimed at giving more clubs in more countries a chance to participate in European football. #UEFAExCo — UEFA (@UEFA) September 24, 2019 Einungis fimm lið frá stóru deildunum; Englandi, Spáni, Þýskalandi, Ítalíu og Frakklandi munu fá þátttökurétt en leikið verður í átta fjögurra liða riðlum. UEFA staðfesti einnig á umræddum fundi að VAR verði notað í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og að úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni 2023 fari fram á Wembley.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn