Arabar vilja Gantz fremur en Netanjahú Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:08 Fyrrverandi hershöfðinginn Benny Gantz. Getty Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, leiði næstu ríkisstjórn landsins en þar er allt í hnút eftir að flokkur Gantz fékk nánast sömu útkömu og Likud, flokkur forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahús. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem arabar í Ísrael lýsa yfir stuðningi við tiltekinn einstakling í stól forsætisráðherra. Arabablokkin á þinginu lýsti því sömuleiðis yfir að vilji þeirra sé sá að koma Netanjahú frá völdum og því sé hershöfðinginn fyrrverandi Benny Gantz betri kostur að þeirra mati. Reuven Rivlin, forseti Ísraels, hefur hinsvegar sagt að sinn vilji sé sá að báðar stóru blokkirnar myndi saman ríkisstjórn. Segist forsetinn vilja gera allt sem í hans vakdi stendur til að koma í veg fyrir að boðað verði til kosninga á ný, sem yrðu þá hinar þriðju á innan við ári. Ísrael Tengdar fréttir Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51 Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, leiði næstu ríkisstjórn landsins en þar er allt í hnút eftir að flokkur Gantz fékk nánast sömu útkömu og Likud, flokkur forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahús. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem arabar í Ísrael lýsa yfir stuðningi við tiltekinn einstakling í stól forsætisráðherra. Arabablokkin á þinginu lýsti því sömuleiðis yfir að vilji þeirra sé sá að koma Netanjahú frá völdum og því sé hershöfðinginn fyrrverandi Benny Gantz betri kostur að þeirra mati. Reuven Rivlin, forseti Ísraels, hefur hinsvegar sagt að sinn vilji sé sá að báðar stóru blokkirnar myndi saman ríkisstjórn. Segist forsetinn vilja gera allt sem í hans vakdi stendur til að koma í veg fyrir að boðað verði til kosninga á ný, sem yrðu þá hinar þriðju á innan við ári.
Ísrael Tengdar fréttir Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51 Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51
Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00
Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00