Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 16:11 Vettel vann loksins kappakstur í dag. vísir/getty Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira