Correa kominn úr dái Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2019 10:30 Juan Manuel Correa keppti í Formúlu 2 fyrir slysið vísir/getty Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk. Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk.
Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45