Ræddu samgöngumál í Höfða Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2019 13:31 Þingmenn og borgarfulltrúar áttu fund í Höfða í hádeginu í dag. Vísir/Vilhelm Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi en þá tíðkast jafnan að þingmenn eigi fundi með sveitastjórnarfólki í sínu kjördæmi. Skólamálin bar nokkuð á góma á fundinum í Höfða í dag en samgöngumálin voru þó fyrirferðarmikil á fundinum samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart enda var samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára undirritað í síðustu viku. Af ýmsu er að taka í því samkomulagi en skiptar skoðanir hafa verið uppi um ýmis efnisatriði samkomulagsins. Fyrsta umræða um samgönguáætlunina fer fram á fundi borgarstjórnar á morgun og borgarstjórn greiðir atkvæði um samkomulagið sjálft á fundi sínum eftir tvær vikur.Hildur Björnsdóttir, Hanna Katrín Friðrikson og Guðlaugur Þór Þórðarson á spjalli í Höfða í dag.Mynd/aðsendÞingmenn og borgarfulltrúar snæddu saman hádegisverð.Mynd/aðsend Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14 Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira
Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi en þá tíðkast jafnan að þingmenn eigi fundi með sveitastjórnarfólki í sínu kjördæmi. Skólamálin bar nokkuð á góma á fundinum í Höfða í dag en samgöngumálin voru þó fyrirferðarmikil á fundinum samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart enda var samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára undirritað í síðustu viku. Af ýmsu er að taka í því samkomulagi en skiptar skoðanir hafa verið uppi um ýmis efnisatriði samkomulagsins. Fyrsta umræða um samgönguáætlunina fer fram á fundi borgarstjórnar á morgun og borgarstjórn greiðir atkvæði um samkomulagið sjálft á fundi sínum eftir tvær vikur.Hildur Björnsdóttir, Hanna Katrín Friðrikson og Guðlaugur Þór Þórðarson á spjalli í Höfða í dag.Mynd/aðsendÞingmenn og borgarfulltrúar snæddu saman hádegisverð.Mynd/aðsend
Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14 Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45
Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28. september 2019 15:14
Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30. september 2019 06:00
Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29. september 2019 12:13
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00
Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27. september 2019 21:00
Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29. september 2019 19:45