KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 12:30 Ef spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deildunum rætist verja KR og Valur Íslandsmeistaratitla sína. vísir/daníel Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45