Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 18:39 Frá Akranesi. Ágústa Elín tók við embætti skólameistara FVA í ársbyrjun 2015. Mynd/veitur Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra.DV greinir frá þessu í dag og hefur eftir Garðari Norðdahl, formanni kennarafélags skólans. Þar segir að 38 kennarar af þeim 44 sem teljast „undirskriftarbærir“ hafi skrifað undir yfirlýsinguna. Alls eru kennarar 46, en tveir sækjast nú sjálfir eftir stöðu skólameistara við skólann. Óánægja hefur verið meðal starfsmanna skólans með störf og stjórnunarhætti Ágústu Elínar, en Ágústa Elín tók við stöðu skólameistara FVA í ársbyrjun 2015. Hefur ríkið þurft að greiða fimm milljónir í bætur og málskostnað vegna ólögmætrar ákvörðunar Ágústu Elínar að víkja fyrrverandi aðstoðarskólameistara fyrirvaralaust frá störfum.Kærði ákvörðun Lilju Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra ákvað fyrr á árinu að auglýsa stöðu skólameistara FVA. Ágústa Elín ákvað að kæra ákvörðunina þar sem henni hafi átt að berast tilkynning um ákvörðun ráðherra 30. júní, en að tilkynningin hafi ekki borist formlega fyrr en of seint. Segir á vef DV að ráðherra hafi hringt í Ágústu síðasta dag júnímánaðar, en að tilkynning hafi ekki borist fyrr en degi seinna og svo í ábyrgðarpósti 4. júlí. Kæra Ágústu Elínar sætir flýtimeðferð samkvæmt lögum um einkamál. Á vef ráðuneytisins kemur fram að Lilja hafi farið þess á leit við forsætisráðherra að hann feli öðrum í ríkisstjórn að skipa í embætti skólameistara FVA á grundvelli auglýsingar. Akranes Skóla - og menntamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra.DV greinir frá þessu í dag og hefur eftir Garðari Norðdahl, formanni kennarafélags skólans. Þar segir að 38 kennarar af þeim 44 sem teljast „undirskriftarbærir“ hafi skrifað undir yfirlýsinguna. Alls eru kennarar 46, en tveir sækjast nú sjálfir eftir stöðu skólameistara við skólann. Óánægja hefur verið meðal starfsmanna skólans með störf og stjórnunarhætti Ágústu Elínar, en Ágústa Elín tók við stöðu skólameistara FVA í ársbyrjun 2015. Hefur ríkið þurft að greiða fimm milljónir í bætur og málskostnað vegna ólögmætrar ákvörðunar Ágústu Elínar að víkja fyrrverandi aðstoðarskólameistara fyrirvaralaust frá störfum.Kærði ákvörðun Lilju Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra ákvað fyrr á árinu að auglýsa stöðu skólameistara FVA. Ágústa Elín ákvað að kæra ákvörðunina þar sem henni hafi átt að berast tilkynning um ákvörðun ráðherra 30. júní, en að tilkynningin hafi ekki borist formlega fyrr en of seint. Segir á vef DV að ráðherra hafi hringt í Ágústu síðasta dag júnímánaðar, en að tilkynning hafi ekki borist fyrr en degi seinna og svo í ábyrgðarpósti 4. júlí. Kæra Ágústu Elínar sætir flýtimeðferð samkvæmt lögum um einkamál. Á vef ráðuneytisins kemur fram að Lilja hafi farið þess á leit við forsætisráðherra að hann feli öðrum í ríkisstjórn að skipa í embætti skólameistara FVA á grundvelli auglýsingar.
Akranes Skóla - og menntamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira