Héldu konu í bíl og kröfðu hana um peninga Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. október 2019 07:46 Lögregla hefur frelsissviptinguna nú til rannsóknar. Vísir/vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. Þar sagðist kona vera í bifreið gegn vilja sínum, þar sem par væri að krefja hana um peninga. Þegar lögregla fann konuna var parið farið á bifreiðinni. Konan sagði parið hafa náð að gera tvær úttektir af greiðslukorti sínu. Málið er í rannsókn, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi í Skeifunni. Konan er grunuð um líkamsárás og þjófnað og var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Lögregla sinnti einnig útkalli á bar í miðbænum á öðrum tímanum í nótt. Þar hafði dyravörður ýtt við manni sem féll aftur fyrir sig á gangstétt. Í dagbók lögreglu er atvikinu lýst sem slysi en maðurinn hlaut blæðingu á höfði við fallið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild en ekki er vitað frekar um áverka. Þá voru tveir menn handteknir grunaðir um eignaspjöll á íbúðarhúsi í miðbænum í nótt. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og lausir að lokinni skýrslutöku. Lögreglu í Hafnarfirði var í gær tilkynnt um innbrot í geymslu í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Búið var að spenna upp glugga og hurð og valda skemmdum en ekkert virðist hafa verið tekið. Þá var tilkynnt um innbrot og þjófnað á Grundartanga í gærkvöldi. Viðkomandi hafði á brott með sér sjónvarp og fleiri muni. Karlmaður var handtekinn í Árbæ grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. Þar sagðist kona vera í bifreið gegn vilja sínum, þar sem par væri að krefja hana um peninga. Þegar lögregla fann konuna var parið farið á bifreiðinni. Konan sagði parið hafa náð að gera tvær úttektir af greiðslukorti sínu. Málið er í rannsókn, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi í Skeifunni. Konan er grunuð um líkamsárás og þjófnað og var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Lögregla sinnti einnig útkalli á bar í miðbænum á öðrum tímanum í nótt. Þar hafði dyravörður ýtt við manni sem féll aftur fyrir sig á gangstétt. Í dagbók lögreglu er atvikinu lýst sem slysi en maðurinn hlaut blæðingu á höfði við fallið. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild en ekki er vitað frekar um áverka. Þá voru tveir menn handteknir grunaðir um eignaspjöll á íbúðarhúsi í miðbænum í nótt. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og lausir að lokinni skýrslutöku. Lögreglu í Hafnarfirði var í gær tilkynnt um innbrot í geymslu í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Búið var að spenna upp glugga og hurð og valda skemmdum en ekkert virðist hafa verið tekið. Þá var tilkynnt um innbrot og þjófnað á Grundartanga í gærkvöldi. Viðkomandi hafði á brott með sér sjónvarp og fleiri muni. Karlmaður var handtekinn í Árbæ grunaður um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu.
Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Sjá meira