Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2019 13:30 Árásin átti sér stað um klukkan eitt að staðartíma í París í dag. EPA/ IAN LANGSDON Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna. Frakkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna.
Frakkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira