Veggur Gentle Giant rifinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. október 2019 07:30 Steinveggurinn hefur valdið deilu. Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira