„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 19:06 Borgarstjórn samþykkti samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára í dag, svokallaðan samgöngusáttmála, með tólf atkvæðum meirihlutans gegn ellefu atkvæðum annarra borgarfulltrúa eftir um það bil þriggja klukkustunda umræðu. „Auðvitað er það jákvætt að fara í uppbyggingu en ellefu borgarfulltrúar úr fjórum flokkum greiddu atkvæði gegn vegna þess að það er svo mörgum spurningum ósvarað,“ sagði Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, aðspurður hvers vegna hann studdi ekki sáttmálann. Hann segir enn vera óljóst hvernig eigi að fjármagna þau loforð sem gefin eru í sáttmálanum.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála„Þetta kostar oft meira en menn halda og þetta eru svakalegar upphæðir, við þurfum að sýna aðhald og það gerum við hér.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði svör Eyþórs endurspegla þá umræðu sem átti sér stað við atkvæðagreiðslu í dag. Þar hefði verið hnýtt í smáatriði en ekki litið á heildarmyndina. „Það er mjög breið sátt um hana, nú er búið að eyða óvissu um borgarlínu, við erum að fara að sjá Miklubraut í stokk og í raun algjöra græna og jákvæða umbreytingu á borginni sem mun gera vel við samgöngurnar, gera vel við mannlífið og lífsgæðin,“ sagði Dagur. „Þetta er auðvitað fyrst og fremst mjög stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins.“ Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 „Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. 6. október 2019 14:42 Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. 26. september 2019 21:05 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára í dag, svokallaðan samgöngusáttmála, með tólf atkvæðum meirihlutans gegn ellefu atkvæðum annarra borgarfulltrúa eftir um það bil þriggja klukkustunda umræðu. „Auðvitað er það jákvætt að fara í uppbyggingu en ellefu borgarfulltrúar úr fjórum flokkum greiddu atkvæði gegn vegna þess að það er svo mörgum spurningum ósvarað,“ sagði Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, aðspurður hvers vegna hann studdi ekki sáttmálann. Hann segir enn vera óljóst hvernig eigi að fjármagna þau loforð sem gefin eru í sáttmálanum.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála„Þetta kostar oft meira en menn halda og þetta eru svakalegar upphæðir, við þurfum að sýna aðhald og það gerum við hér.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði svör Eyþórs endurspegla þá umræðu sem átti sér stað við atkvæðagreiðslu í dag. Þar hefði verið hnýtt í smáatriði en ekki litið á heildarmyndina. „Það er mjög breið sátt um hana, nú er búið að eyða óvissu um borgarlínu, við erum að fara að sjá Miklubraut í stokk og í raun algjöra græna og jákvæða umbreytingu á borginni sem mun gera vel við samgöngurnar, gera vel við mannlífið og lífsgæðin,“ sagði Dagur. „Þetta er auðvitað fyrst og fremst mjög stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins.“
Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45 „Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. 6. október 2019 14:42 Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. 26. september 2019 21:05 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28. september 2019 12:45
„Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. 6. október 2019 14:42
Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. 26. september 2019 21:05